þriðjudagur, mars 11, 2003
halló.
kann engin á þetta shout out? ég er ekki sáttur. ef engin segir neitt þá lítur það illa út fyrir mig - það er eins og engin lesi bloggið mitt (og við vitum að það er bull).
alla veganna - ógeðishlaup í kvöld. ertu ekki að grinast. 5 sinnum 4 mínútur á fullu. sem sagt um 5 kílómetrar pa bange (á milljón). alveg hlakka ég ekkert til. ég tippa á að elli taki "meiðsli" á etta. það er lélegt. en ég veit að hallur massi etta með hælsærið! eða hvað.
hélt ræðu upp í Laugarnesskóla áðan - fyrir framan 50 kennara og 220 nemendur. helvíti góður. var klár með 5 brandara (djóka í hansa og eysteini og svoleiðis) en auðvitað hló ekki sála í öllum salnum. hvað er það. ég tók t.d. brandara um að eysteinn kunni ekki að syngja og bamm - allir horfðu á mig eins og ég væri skrýtinn. en þetta reddaðist. okkur vantaði samt Mist - ég lýsi hér með eftir henni!!
annars bara stemmning. meistaradeilin.15 í kvöld. baldur var að selja okkur 500 örbylgjupopppoka. nettör. þannig að látið sjá ykkur í popp í kvöld.
laugarvatn um helgina með fimmta. laglegt. ekki laglegt Geiri að setja á æfingaleik á laugardag. góður auka fimmari í bensín fyrir mig og eystein. vonum bara að færðin verði "corrolla ´82 væn".
ok gange. heyrumst.
posted by 4fl at 10:29 f.h.
mánudagur, mars 10, 2003
heyja
var
að koma frá Ruby Thuesday - haldiðið að hallur eigi ekki afmæli í dag - til hamingju með daginn kútur. hötum ekki gúffið þegar einhver á afmæli. kræst. fyrir utan að tómatsósuflaska hafi sprungið framan í mér og að maggi hafi tekið sína vanalegur "ekkikeyramaura" ræðuna sína, þá var þetta nett.
fór á bilaða mynd í gær. GANGS OF NEW YORK. díses hvað hún var góð. danni og leó frekar góðir. fara á hana núna takk.
bíð enn eftir myndunum frá danmerkur. ha mist! so bara 4 mínútna hlaup á morgun takk fyrir. gaman gaman. góðar stundir.
posted by 4fl at 1:26 e.h.
|