föstudagur, október 05, 2007
jev.
fór í fyrstu gistiferðina með bekknum í vikunni. þau afar spennt en fórum reyndar ekki lengra en rétt við Þrastarlund. Pleisið heitir Alviðra og átti nafnið alla veganna afar vel við þennan sólarhring sem við vorum þarna. En annars nett stuð.
fyrsti dýnubolti ársins var í kvöld og leiknir 3 leikir. þarf svo sem ekki að segja hver vann alla þrjá, með one game played last summar og -2 mörk! já menn voru fíflaðir áðan. óskar og kiddi líka tæpir að vera valdir með næst!
xo með elliot komin í hús. krummi var sprækur í smekkleysu í dag.
guðrún að stinga upp á að horfa á sense and sensibility rétt í þessu, sem hún tók á bókasafninu. það er ekki nógu spennó verð ég að segja. er orðinn háður king of queens. þriðja og fjórða sería að koma í hús.
hvað haldiði að kallinn hafi verið að kaupa sér.

Það var annað hvort þetta eða tattoo á sekkinn til að fá brettið í lag! Komma so.
posted by 4fl at 9:40 e.h.
|