mánudagur, janúar 19, 2009
neip. síðan ekki alveg dauð!
hvað er að frétta?
gríðarlega slök mæting í skipulagða pottaferð hjá kallinum áðan. ég og smalinn enduðum sóló. og liverpool klikkaði rétt áðan að koma sér aftur á toppinn :-(
fjórir dagar í gamla baldur! mánuður í mig!! ekki að höndla etta kaffi.
náði að herja út entourage - þriðju seríu. afar sáttur með það. ekki eins sáttur þegar ég las á hulstrið að þetta sé "del 1" - þarf sem sé að punga út í "del 2" fyrr en seinna! svona er að þurfa að eiga hulstrið upp í dvd hillu.
kláraði "viltu vinna milljarð" - nú er bara skella sér á ana í bíó. reyndar 4 aðrar myndir sem ég verð að sjá. ansnaðist til að taka cage í enn einni b mynd. af hverju fær maðurinn ekki betri hlutverk?
annars bara janúarferskleiki!

posted by 4fl at 11:02 e.h.
|