laugardagur, júní 04, 2005
jó.
hvernig er hægt að borga 3250kr í spóluskuld og horfa ekki einu sinni á myndina. það er ferlega spælandi.
maggi að fara að dæma þróttur - kr í bikarnum í 2.fl. verður örugglega bara rólegur leikur!
ruddist inn á 7.flokks æfingu hjá guðbjörgu í gær. tók tvö trix. þeir voru ekki að fíla það. hraunuðu bara á mig. feginn að vera með fjórða flokks pulsur. þeir fíla alla veganna trixin. eða hvað.
annars bara sól og læti. hafið það gott.
posted by 4fl at 12:29 e.h.
föstudagur, júní 03, 2005
sæl.
láum dauð að horfa á skjá einn í kvöld. etta byrjaði á einhverjum bílív it ör not þætti. jesús hvað það var eitt nasty stöff í gangi. svo komu tveir mtv þættir. crips var þokkalega nettur nema hvað mar varð nett abó yfir þessum rugl húsum. svo endaði mar að horfa á d l 2 (verð að fela etta svo mar lendi ekki í blaðinu!) - hvar á ég að byrja? vill ekki vera leiðinlegur, gott að hafa þennan þátt og allt það. stjórnendur örugglega að gera sitt besta. en herrre gud. er ekki komið gott? þetta var rosalegt. toppurinn á þættinum var þegar greyið strákarnir þurftu að dansa í beinni. þvílík grimmd í gellunni að biðja um það.
eða staur auglýsingin. er hún að virka?
æj, ég er hættur að vera leiðinlegur. nýja símaauglýsingin með strákunum er náttúrulega bara snilld. það kemur bara nýtt brill í hvert skipti.
stutt í sin city. kommmma sohhh
posted by 4fl at 10:21 e.h.
sæl.
helgi framundan. og engin æfing fyrr en á sunnudag! hvað er að ske? skrópaði reyndar á æfingu í gær til að fara með fjórða til grundarfjarðar (til að tapa). hvað er það. nett pleis samt. eymi traustur með fartölvuna. tókum nokkra friends á milli karókí laga í miður góðum rútumikrafóninum. svona er etta.
sumarbústaður um helgina. já, skróp í kúrekapartý tvíburanna. partýljónið mætir ekki. öss.lélegur. skulda ekvað. tek bara kúrekann upp í sveit. snara guðrúnu.
annars hress. síðasti skóladagurinn var í dag. tókum ratleikinn á etta í laugardalnum. góð stemmning. svo pullur út á skólalóð.
nú er bara að henda einkunnunumnunumnum á maurana og adíós.
sjáiði hvað ég er að fara illa með guffa hér fyrir neðan. trekk í trekk! góða helgi. farinn að kaupa mér oasis diskinn, gorillaz diskinn, black eyed peas diskinn og síðast en ekki síst the arcade fire diskinn. jebba.

posted by 4fl at 1:35 e.h.
þriðjudagur, maí 31, 2005
heyja.
hvað er uppi?
fólk greinilega alveg búið að offa mig :-( ekki eitt shout out á kallinn síðustu daga. það er lame. kannski allir bara úti í sólbaði. eða ég að missa tötsið.
leikur í kvöld. v keflavík. eins gott að fólk láti sjá sig - það verða baneitraðar hornspyrnur frá hægri sem klára leikinn! segi svona.
auglýsi eftir fólki til að fara yfir próf! reyndar sjálfboðavinna en massa gaman. guðrún og sóley fyrstar á blað. ánægður með þær.
heyrumst.
posted by 4fl at 3:29 e.h.
sunnudagur, maí 29, 2005
heyb.
jesús hvað er langt síðan ég skrifaði síðast. reyni að koma með bombu hér í stað.
"my teams" að gera það ansi gott. veit ég er seinastur ever að tilkynna að LIVERPOOL ER EVRÓPUMEISTARI! endalaust nett hvernig þeir tóku þetta. og allir sem ekki halda með þeim ekki nógu góðir að hrósa "okkur". west ham keppir svo á morgun. úrslitaleikurinn um laust sæti í úrvalsdeildinni á næsta ári. sveinn ekkert á nálum.
officielt! eiður jack erlingsson. ekki sáttur við ella. ekki enn búinn að bjóða kallinum í babygúff.
búinn að sjá the machinist á ræmu. og svo crash í bíó. báðar í ruglinu. christian bale léttist bara um 30kg fyrir myndina.
ekki nógu spes leikur við fram á föstudag. ekki nógu spes að vera snu. og ekki nógu spes að fara inn á í 7 sek. munaði litlu að það kæmi fyrir kallinn. óli ekki sáttur! nú er bara að halda haus og massa etta á morgun.
svaðalegur dagur framundan. viðey með bekknum. west ham á ölveri. fyrsta grasæfingin hjá maurunum. set a la geiri. þjálfarafundur. massa fundur með fjórða þar sem við frumsýnum nýtt myndband.
er þokkalega kominn inn í klippirí í apple ibook. djöfull er hún næst á dagskrá.
later
posted by 4fl at 11:54 e.h.
|