föstudagur, maí 06, 2005
jæja.
upptakan frá leiknum í fréttum hjálpaði mér ekkert sérstaklega. menn voru að segja að ég hafi selt mig upp í stúku! svo voru menn með skítkast á æfingu. á milli ógeðissprettanna hans geira, þar sem ég tók gauta svo mikið í bakaríið að hann tognaði í læri.
það verða þá hátt í 20 manns á bekknum hjá bombunni á sunnudaginn!
var svona 50 mín að keyra systu upp í egilshöll í dag. var brjálaður. þurfti líka nánast að keyra allt liðið hennar.
það er fokking gersamlega útilokað að redda sér national treasure í tækið. er þvílíkt fúll út í starfsmenn á myndabandaleigum borgarinnar. ég meina það. er öll rvk með þessa mynd í láni? neyðist til að horfa á sex and the city í staðinn. bara eiginlega ekki boðlegt.
tók gott raserí í heildsölu einni í bænum áðan. nettir skór komnir í hús auk annarra flíka. verð flottur um helgina. og í snuddunum á mánudaginn.
góða helgi b.t.w.
posted by 4fl at 9:52 e.h.
ekki sáttur :-(
mar bara hakkaður! hryllileg mistök?? reyndi nú bara að fara fyrir skotið. smá sala. eða hvað? áhugasamir sem voru á leiknum sját-átið nú til að bjarga kallinum. svo geiri taki nú ekki mark á essu kaffi!!
posted by 4fl at 11:17 f.h.
okey.
ég veit, látum bara simma skora sigurmarkið. díses. seldi mig bara ekkert í síðasta markinu! þokkalega góð mæting á pöllunum. mamma lenti meir að segja í orðaskiptum við einhverja kr-inga. og ég fékk víst viðurnefið "olnboginn" hjá einhverjum gaurum. hvernig er það! the elbow man. veit ekki.
stuðullinn á bjarnólfi út af bara ekkert hár! hallur svo bara í hrindingunum. væri eflaust nettur í handboltanum. þarf að sjá þetta aftur á teipi. sést víst vel þar.
ein og hálf vika í fyrsta leik. öss
frí-helgi. hvað ætliði að gera í því. tekst örugglega að plana ekvað.
posted by 4fl at 9:33 f.h.
fimmtudagur, maí 05, 2005
heyja.
ekki slæmt að sofa örlítið út. svo taka við hressir leikir í fjórða og úrslitaleikurinn í deildarbikarnum. ekki slæmt. það hlýtur að koma gusa af fólki. verst að þetta fólk fær (vonandi) að sjá kallinn frá og með 78 mín!! verð að fá að komast inn á og taka of seina rennitæklingu í sköflunginn á simma. látið alla veganna sjá ykkur.
hallur var tekinn af löggunni í gær. sírena og læti. og út kom tveggja metra lögga. hann var ekki sáttur. held svo að þessi lögga hafi dottið á powersýningu á xxx, the next level um daginn. öss. kemur manni ekki á óvart. býst líka við að andri sé búinn með hana.
maggi búinn í prófum. sem og mágurinn. óskar og guðrún sitja enn sveitt. sem og eyminn. egill þarf svo að taka sér pásu í dag og taka einn leik. svekkjó.
annars bara stemmari. aju.
posted by 4fl at 10:45 f.h.
miðvikudagur, maí 04, 2005
jebba.
fórum á der undergang í gær. þvílík mynd. maggi segir mig eflaust hafa dottað en það er ekki rétt.
já mar er ánægður með sína menn. loksins að mar getur montað sig aðeins.
posted by 4fl at 10:32 f.h.
þriðjudagur, maí 03, 2005
jev.
liverpool er komið í úrslitaleikinn. willum bara ekkert að halda niðrí sér reiðinni í sjónvarpssal. öss hvað hann er ekki sáttur við etta. náttúrulega vafasamt mark. og hvað með færið hans eiðs í lokin? eysteinn hefði settann þarna!
auja.net velja svo portrait og skrolla aðeins. af hverju er mar ekki í módelbransanum?
víkingar víst teknir í bakaríið í gær í öðrum. halli minn og stjáni minn - kþ baby. og ekkert væl.
bjössi afmæli í dag. soldið lélegt að klikka á spaðanum áðan. en reyndar fékk ég ekki köku þannig að...
posted by 4fl at 8:52 e.h.
mánudagur, maí 02, 2005
heyja.
sáttur við andra. ótrúlegt en satt þá mæli ég með að þið fjárfestið í dv í dag - bara í dag. en ekki nógu sáttur við myndaalbúmin hjá dv. hvað er málið. er ekkert öpdeitað adna?
annars hress. soldið vont veður. tippa á að geiri sé nú fastur í 5 + 5! kemur í ljós í kvöld.
hvað ætliði annars að gera í keiluhanskanum mínum? vann samt ekki kennarakeppnina. ótrúlegt. aju

posted by 4fl at 4:46 e.h.
sunnudagur, maí 01, 2005
komiði sæl.
skelltum okkur á hotel rwanda. hún er í bullinu. réttara sagt eru atburðirnir sem hún segir frá í bullinu. ég meina hvernig er þetta eiginlega hægt?
eyddi helginni á laugarvatni. æfingaferð hjá flokknum. var einn með 53 gaura auk nokurra foreldra. eymi og egill að læra :-( reddaðist alveg - massa vel heppnuð - mjög pro - tók willum á etta og var með wake up 8.00 báða daganna og svo bara run run. harður.
hefði samt jafnvel átt að koma mér á æfingu sjálfur á laug. o well. tókum ía áðan í the semi´s. ekki slæmt. var ekki svo mikið í eldlínunni!! tók næstum my least favorite thing in the world! en fékk korter. náði einni snuddu.
posted by 4fl at 10:14 e.h.
|