laugardagur, september 03, 2005
jes.
Það var hin árlega vatnsblöðruæfing í 4.flokki í gær. Merkilegt hvað þeir hafa gaman að því kaffi. ég fyllti ekki nema 120 blöðruð. toppið það.
palli vann eystein og jón davíð í 50m spretti í gær. hann er ekki nema 22 árum eldri en jón davíð og 16 árum eldri en eysteinn. svakalegt.
kíktum á Strákana okkar í gær. hún er ekkert smá skemmtilegt. feitar fjórar stjörnur.
móralskur í kvöld. held að mönnum veitir ekki af því. líka ísland-króatía. tökum hann.
svo helgarfrí takk fyrir. sé ykkur.
posted by 4fl at 12:25 e.h.
föstudagur, september 02, 2005
jebba.
Það er staðfest:

4.okt!
ekki nógu ánægður með danna á æfingum:

held ég taki ella á etta og mölvi hann í kvöld!
posted by 4fl at 9:46 f.h.
þriðjudagur, ágúst 30, 2005
spurning!

posted by 4fl at 10:45 e.h.
ég er ekki að gera gott mál bíómyndalega séð.
var dreginn á nýju bill murray myndinna um síðustu helgi. svona artí mynd sem er örugglega mjög töff. en það var sko dottað.
er núna að fussa yfir I heart Huckabees. fékk meðmæli frá óskari. þvílík steypa maður. ég er nú frekar til í allt en dam þessi er rubish.
bíð bara eftir "strákarnir okkar" um næstu helgi. langt síðan mar sá íslenska ræmu.
annars stemmari. guðbjörg farin út. möst að kíkja til köben í vetur. jensens böffehus mar. ég er til.
erum við ekkert að djóka með veðrið í usa. jesús. heil borg í kafi.
þessi eða þessi!
posted by 4fl at 10:22 e.h.
what can I say!!
svakalegar tvær mínútur í gær. hjólaði sem sé upp í mosó. ég veit - hugsaði það sama og þið þegar ég var hálfnaður. alla veganna, kíkti á 3.flokkinn sem var um það bil að redda sér upp í B riðil. en neip. mark á síðustu sekúndunni. algjörlega ferlegt. og svo hvað. jú jafntefli á hlíðarenda. meiriháttar.
fallnir í ágúst. þarf svo sem ekkert að fara fleiri orðum um hvað það er lélegt. það vita það allir.
þannig að.
posted by 4fl at 5:11 e.h.
sunnudagur, ágúst 28, 2005
heyja.
það verður ekkert elsku frændi í kvöld! ó nei. er svo búinn að gefa gulla treyju - verð með mann upp í stúku til að gá í hvorri peysunni hann mætir í!
og ánægður með forsíðuna á leikskránni. menn samt eitthvað að segja að ég hafi vælt þetta út! það er alrangt skal ég segja ykkur. verst fyrir þá sem búa ekki í 104 og 105 - fá ekki að sjá etta kaffi.
duttum upp í sumarbústað í gær. heimleiðin gekk frekar brösulega. ákvað að treina aðeins bensínið og vera ekkert að láta á bílinn á laugarvatni. ég myndi alveg ná á þingvelli. en nei nei - engin bensíngaur þar. þannig að það var bara fyrir neðan strikið alla leiðina heim - en náði samt. snilld. plaffaði svo fugl sem var að chilla á veginum. gat engan veginn komið í veg fyrir það :-(
ánægður með utanáliggjandiharðadiskinn hans egils. hægt að plögga hann við tv. bara þúsund myndir og þúsund þættir á essu kaffi.
anyway. kíkja á leikinn í kvöld. aju
posted by 4fl at 1:31 e.h.
|