laugardagur, október 22, 2005
jó.
fjórði byrjaður. nett að vera byrjaður aftur að þjálfa. gerði bók - ánægður með hana - flottar myndir í enni! ég meina - hvað ætliði að gera í essu þjálfaracrewi?
airwaves frásögn kvöldsins í gær: sá heilan helling - en eyddi líka hellingstíma í ógeðis röð inn á nasa. og einn í þokkabók. óskar dissaði mig feitt.
anyway - sá: - stórsveit nix noltes - dáðadrengi - singapore sling - mammút - tony the pony - ske - hjálma - lokbrá - we painted the walls og síðustu hljómana í juliette and the licks. bara nett.
útskriftarveisla hjá guðbjörgu í kvöld. þannig að ég læt ratatat duga! og kannski þóri.
posted by 4fl at 6:51 e.h.
föstudagur, október 21, 2005
jæja.
airwaves í gær! eyddum hálfu kvöldinu í frikken röð fyrir utan nasa. hvað er málið. læt ömmu senda kvörtunarmail á etta pakk. splæsti meir að segja peddsu á liðið með mér í röð.
alla vegana, sá apparat organ kvartet - dóra dna og svo junior/senior. nokk ánægður með etta.
og það er allt útlit fyrir nett kvöld í kvöld. stórsveit nix noltes á víst að vera kaffi. sé ykkur niðrí bæ.
so bara helgi. aju
posted by 4fl at 4:56 e.h.
fimmtudagur, október 20, 2005
nákvæmlega!

kallinn ammæli í gær. til lukku. og verkefni næsta árs: bílpróf og jafnvel djelling!
posted by 4fl at 3:58 e.h.
jebba.
duttum á gúff á óliver um daginn. ágætis kaffi nema hvað mar var að koma þarna í fyrsta skipti. var soldið böggaður á þessu :-(
haldiði að ég hafi ekki bara sýnt bekknum "Hasar" og "Shit maður" - já stuttmyndir ingvars lifa enn góðu lífi. þau fíluðu þetta í botn - mér fannst nú seinni myndin full violent fyrir þau en það slapp.
Dróg sóley á night watch um daginn. rússnesk hryllingsmynd! nokkuð góð. hafði svo séð a history of violence úti. hún er svaðaleg maður.
4.flokkurinn byrjar í dag. búinn með bókina - komin í prent. eins gott að línur fari ekki á flakk! monta mig svo á henni við ykkur.
Airwaves byrjaði í gær. ég og óskar létum sjá okkur á þremur stöðum. frikken röð á tveimur þeirra. en ekki á gauknum! þar sem ekvað öskurband var að brillera. var ekki sáttur við etta - röð frá kaffi parís inn á nasa. en sáum ágætlega hljómsveitina coral og dönsku svkísuna annie. eins gott að þetta verður betra í kvöld.
meistaradeildin í gær. lpool með traust 3 stig. eiður og co. slátruðu betis. og allt í volli hjá man.utd.
íslenku samræmda prófið að byrja hjá maurunum. best að róa þau aðeins niður. aju
posted by 4fl at 8:47 f.h.
miðvikudagur, október 19, 2005
þetta er alltof fyndið drasl. sérstaklega ef mar veit um hvað málið snýst.
og þetta er of töff kaffi.
posted by 4fl at 12:17 f.h.
mánudagur, október 17, 2005
heyja.
nett helgi liðin. ekki gott að hún sé samt liðin. en nokkuð stutt kennsluvika hjá okkur félögunum því það eru samræmdu prófin hjá bekkjunum á fim og fös. jamm - bara ekkert stress í álmu b þessa vikuna. en þau tækla etta með vinstri.
bjöggi búinn að kaupa sér "nýjan" bíl. dæmi hver fyrir sig:

ég sakna bara gamla!
sagan segir að palli sé ekki nógu duglegur að hreyfa sig í fríinu. enda lítið hægt að gera í kópavogi. notulus stöðina er ekki að lúkka, hvað þá sporthúsið.
skrópaði á rjúpu með smalanum um helgina. tók frekar rómó sumarbústaðahelgi. var óvenjurólgur um helgina - guðrún neitar því samt!
maggi kominn í klíkuna - farinn að horfa á dánlódaða lost þætti í annarri seríu. þarna þekki ég hann.
meistaradeildin á morgun og hin. hata það svo innilega ekki.
aju
posted by 4fl at 3:57 e.h.
|