fimmtudagur, ágúst 17, 2006
jebba.
kynnti eysteini fyrir g á kompaníinu áðan. fékk mér bara sjálfur vöðlu, enda leikur á morgun. duttum svo í eftirmat upp í landsbanka þar sem frændi og takefusa unnu hörðum höndum!! setti simma í að redda mér almennilegu vaxi, ekki einhverjum D--- ring. andskotinn.
magni í bottom three í gær. skandall. líka skandall að ég hafi sofnað bæði kvöldin og misst af kauða. en hann slátraði creep í gær með vinstri.
annars bara ferlega krítískur leikur í fjórða í dag. a möst win!
aju
posted by 4fl at 1:24 e.h.
miðvikudagur, ágúst 16, 2006
jes.
skellti mér á landsleikinn. kostaði mig ekki nema 10 þúsund kall! já ég er sko sniðugur í viðskiptum. en fínasti leikur - stúkan svo plús mínus en náttúrulega ekki alveg tilbúinn. highlite leiksins var svo klárlega skotið hans Jóhanns.
er bara ég að sjá look-a-likið?

duttum sem sé á miami vice um daginn. náttúrulega uber svöl en það var ekvað sem vantaði. lég svo dobbla mig í the hills have eyes. hvaða vitleysa var það nú?
annars er ég mest montinn af eldamennskunni minni þessa daganna. eldaði svaðalegan rétt um daginn. menn samt ekki að standa sig að hæla mér!
erum mættir upp í langó. skólinn að fara að skella á. stundatöflugerð og svoleiðis. bjöggi kominn með sér skrifstofu. erum ekki alveg að gúddera það.
Fram á föstudaginn. bara ekkert mikilvægur leikur. aju
posted by 4fl at 12:02 e.h.
|